Sænsk króna

Sænsk króna
svensk krona
LandFáni Svíþjóðar Svíþjóð
Skiptist í100 aura (öre)
ISO 4217-kóðiSEK
Skammstöfunkr.
Mynt1, 5, 10 krónur
Seðlar20, 50, 100, 200, 500, 1000 krónur

Sænsk króna (sænska: svensk krona, fleirtala: kronor) er gjaldmiðill Svíþjóðar. Ein sænsk króna skiptist í 100 aura (öre) en allar auramyntir voru teknar úr notkun 30. september 2010. Krónan hefur verið gjaldmiðill Svíþjóðar síðan árið 1873 þegar hún leysti ríkisdalinn af hólmi.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.