1971
Árið 1971 (MCMLXXI í rómverskum tölum ) var 71. ár 20. aldar og hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .
Atburðir
Janúar
Asvanstíflan í Egyptalandi
Febrúar
Alan Shepard á tunglinu
Mars
Apríl
Frá mótmælunum gegn Víetnamstríðinu í Washington 24. apríl 1971
Maí
Júní
Duane Allmann úr The Allmann Brothers Band á síðustu tónleikunum sem haldnir voru í Fillmore East í New York 6. júní 1971
Júlí
Ágúst
Dave Scott og tunglbifreiðin
September
Október
Líkan af Prospero X-3
Nóvember
Fyrsti örgjörvi heims: Intel 4004
Desember
Frank Zappa á tónleikum í París 1971
Incertae sedis
Fædd
Jonathan Davis, söngvari KoЯn
18. janúar - Jonathan Davis , bandarískur tónlistarmaður (KoЯn ).
26. febrúar - Erykah Badu , bandarísk söngkona.
2. mars - Stefanía Thors , íslensk leikkona.
19. mars - Haraldur Ringsted , íslenskur tónlistarmaður.
31. mars - Ewan McGregor , skoskur leikari.
1. apríl - Method Man , tónlistarmaður.
3. apríl - Shireen Abu Akleh , palestínsk blaðakona (d. 2022 ).
12. apríl - Nicholas Brendon , bandarískur leikari.
25. apríl - Hannes Bjarnason , íslenskur forsetaframbjóðandi.
27. apríl - Małgorzata Kożuchowska , pólsk leikkona.
8. maí - Kristján Finnbogason , íslenskur markvörður.
11. maí - Sigurður Eyberg , íslenskur leikari.
Máxima Hollandsdrottning
17. maí - Máxima Hollandsdrottning .
18. maí - Brad Friedel , bandarískur markvörður.
26. maí - Matt Stone , einn höfunda South Park.
26. maí - Gunnar Hansson , íslenskur leikari.
31. maí - Róbert Marshall , íslenskur stjórnmálamaður.
4. júní - Noah Wyle , bandarískur leikari.
5. júní - Mark Wahlberg , bandarískur söngvari og leikari.
6. júní - Petr Korbel , tékkneskur borðtennisleikari.
10. júní - Bruno N'Gotty , franskur knattspyrnumaður.
15. júní - Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson , íslenskur viðskiptafræðingur.
16. júní - Tupac Amaru Shakur , rappari, leikari og skáld.
3. júlí - Julian Assange , ástralskur aðgerðasinni.
9. júlí - Scott Grimes , bandarískur leikari.
13. júlí - Bjarni Arason , söngvari og útvarpsmaður.
19. júlí - Vítalíj Klitsjkó , úkraínskur stjórmálamaður og hnefaleikakappi.
18. ágúst - Aphex Twin , breskur tónlistarmaður.
19. ágúst - Steinar Þór Guðgeirsson , íslenskur lögfræðingur og knattspyrnuþjálfari.
25. ágúst - Felix da Housecat , bandarískur plötusnúður.
31. ágúst - Junior Jack , ítalskur tónlistarmaður.
3. september - Kiran Desai , indverskur rithöfundur.
11. september - Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir , íslenskur bókmenntafræðingur.
15. september - Ragnar Bragason , íslenskur leikstjóri.
18. september - Lance Armstrong , bandarískur atvinnugötuhjólari.
19. september - Rannveig Kristjánsdóttir , íslensk leikkona.
20. september - Henrik Larsson , sænskur knattspyrnustjóri.
3. október - Kevin Richardson , Bandarískur söngvari (Backstreet Boys )
Sacha Baron Cohen í gervi Borats
13. október - Sacha Baron Cohen , enskur leikari.
19. október - Sveinn Geirsson , íslenskur leikari.
20. október - Snoop Dogg , bandarískur rappari.
20. október - Dannii Minogue , áströlsk söngkona og leikkona.
8. nóvember - Haraldur Örn Ólafsson , íslenskur fjallamaður.
23. nóvember - Chris Hardwick , bandarískur leikari.
23. nóvember - Jóhann G. Jóhannsson , íslenskur leikari.
24. nóvember - Lola Glaudini , bandarísk leikkona.
7. desember - Chasey Lain , bandarísk klámmyndastjarna.
18. desember - Andie Sophia Fontaine , íslenskur stjórnmálamaður.
24. desember - Ricky Martin , söngvari frá Púertó Ríkó .
26. desember - Jared Leto , bandarískur leikari.
30. desember - Chris Vance , enskur leikari.
Dáin
1. febrúar - Bob Hilliard , bandarískur textahöfundur (f. 1918 ).
6. febrúar - Lára miðill (f. 1899 ).
6. apríl - Ígor Stravinskíj , tónskáld (f. 1882 ).
5. maí - W.D. Ross , skoskur heimspekingur (f. 1877 ).
8. maí - Lars Pettersson , sænskur íshokkímaður (f. 1925 ).
19. maí - Drífa Viðar , íslensk myndlistakona, kennari og rithöfundur (f. 1920 )
27. maí - Sigurður Norland , íslenskur náttúruverndarsinni (f. 1885 ).
11. júní - Ragnar Lárusson , íslenskur stjórnmálamaður (f. 1907 ).
3. júlí - Jim Morrison , söngvari The Doors (f. 1943 ).
7. júlí - Guðmundur B. Hersir , íslenskur bakari og knattspyrnumaður (f. 1894 ).
Louis Armstrong ásamt Barbra Streisand í stiklu úr kvikmyndinni Hello, Dolly frá 1969