Junior Jack
Junior Jack (f. Vito Lucente 31. ágúst 1971 á Ítalíu) er hústónlistarmaður, upptökustjóri og plötusnúður. Hann hefur búið í Belgíu frá því að hann var táningur.
Ferill
Á yngri árum tók Lucente þátt í nokkrum sýru- og eurodance-verkefnum - gjarnan með Eric Imhauser. Frægastur varð hann þó þegar hann var upptökustjóri hljómsveitarinnar Benny B, með söngvaranum Amid Gharbaoui, DJ Daddy K og dansaranum Serge „Perfect“ Nuet. Lucente hætti í hljómsveitinni þegar tvær breiðskífur höfðu verið gefnar út.
Árið 1995 tók Lucente upp nafnið Mr. Jack (sem síðar breyttist í Junior Jack) og fór að fikta við house-tónlist. Smáskífur á borð við „My Feeling“, „Thrill Me (Such A Thrill)“, „E Samba“, „Stupidisco“ og „Da Hype“ komu honum aftur fram á sjónarsviðið. Lögin „My Feeling“ og „Stupidisco“ voru bæði sömpluð úr eldri lögum; „Saturday Love“ eftir Alexander O'Neal og Cherrelle, og „Dare Me“ með The Pointer Sisters. Nýjasta smáskífa Junior Jack var endurhljóðblanda af „Dare Me (Stupidisco)“. Lagið komst í 20. sæti breska smáskífulistans.
Vito Lucente hefur endurhljóðblandað lög listamanna á borð við Whitney Houston, Moby, Bob Sinclar og Utada. Þá hefur hann mikið unnið með Kid Creme.
Útgefið efni
Breiðskífur
- 1990 L'Album, sem Benny B
- 1992 Perfect, Daddy K Et Moi, sem Benny B
- 1992 Walakota, sem Wamblee
- 2003 Music & You, sem Room 5
- 2004 Trust It, sem Junior Jack
Smáskífur
Junior Jack
Room 5
- 2001 „Make Luv“, með Oliver Cheatham
- 2003 „Make Luv“ (endurútgáfa), með Oliver Cheatham #1 UK, #34 Ástralíu
- 2003 „Music & You“, með Oliver Cheatham #38 UK
- 2004 „U Got Me“
- 2005 „Make Luv (The 2005 Mixes)“, með Oliver Cheatham
Mr. Jack
- 1995 „Only House Muzik“
- 1996 „Wiggly World“
- 1997 „The Wiggly World 2 (Jack Is The One)“, með Brenda Edwards
- 1997 „I Know“, með Olivier Gosseries
- 1998 „Back From Hawaii EP“, með Olivier Gosseries
- 1999 „Start!“, með Olivier Gosseries
- 1999 „Only House Muzik - Remixes '99“
- 1999 „Voodoo Curse“, með Olivier Gosseries
Benny B
- Öll lögin eru unnin í samvinnu við Amid Gharbaoui, Daddy K og Richard Quyssens
- 1990 „Qu'Est Ce Qu'On Fait Maintenant?“
- 1990 „Vous Êtes Fou“
- 1991 „Dis Moi Bébé“
- 1991 „Parce Qu'On Est Jeunes“
- 1992 „Dix Neuf Huit“
- 1992 „Est-Ce Que Je Peux“
- 1993 „Je T'Aime A L'Infini“, með Eric Imhauser, Gregg Wakson, David Linx og François Gery
Latino Brothers
- Öll lögin eru unnin í samvinnu við Terry Logist
- 1990 „Move It!“, sem One Shot
- 1993 „Don't Miss The Party“, sem One Shot
- 1993 „The Musik“, sem Latino Brothers
- 1994 „Can You See It“, sem Kaf'e
- 1994 „I'm In Love“, sem Fresh Mould
- 1995 „Come with Me“, sem Latino Brothers
- 1996 „Back In Town EP“, sem Kaf'e
- 1996 „Fantasy“, sem Kaf'e
- 1998 „Can You See It '98“, sem Kaf'e
Hugh K
- Öll lögin eru unnin í samvinnu við Hugh Kanza og Eric Imhauser
- 1993 „Shine On“
- 1994 „One More Time“
- 1995 „Shine On (Unreleased Dubs)“
- 1996 „Higher“
Önnur dulnefni
- 1990 „Coco Di Mamma“, sem Don Vito
- 1990 „Mais Vous Etes Sottes“, sem Suzy D, með Roger Quyssens, François Gery og Alain Deproost
- 1991 „No Name“, sem F&V, með Frank Sels
- 1991 „Anitouni“, sem Wamblee, með Francesco Palmeri
- 1991 „Wa Na Pi“, sem Wamblee, með Francesco Palmeri
- 1992 „I'm Sorry (Désolé Madame)“, sem R.I.P., með Roger Quyssens og Eric Imhauser
- 1992 „Atomico“, sem Redline, með Eric Imhauser
- 1992 „It's Time To Sleep“, sem Nitrogena, með Eric Imhauser
- 1993 „Jumping“, sem Redline, með Eric Imhauser
- 1993 „Get To You“, sem Logic Dream, með F. Spindler
- 1994 „4 U/Just Deep“, sem Deep Walker
- 1994 „Strange Day“, sem Marocco
- 1994 „People“, sem Family Groove
- 2001 „We Loved“, sem E-People, með Frank de Gryse og C. Robert Walker
- 2001 „Tool #1“, sem Private Tools, með Kid Creme
- 2002 „Chasing“, sem Maphia Ltd., með Kid Creme
- 2003 „Excuse Me!“, sem Nu Rican Kidz
- 2004 „Hold Me Up“, sem Glory, með Jocelyn Brown
- 2005 „Tool #2“, sem Private Tools, með Kid Creme
Sem upptökustjóri
Tenglar
|
|