Jonathan Mangum (fæddur 16. janúar 1971) er bandarískur leikari og grínisti sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Strip Mall, The Drew Carey Show og sem kynnirinn í Let´s Make a Deal.
Einkalíf
Mangum er fæddur í Charleston, Suður-Karólínu en ólst upp í Mobile, Alabama. Fluttist til Flórída þegar hann var tvítugur og tók B.Sc.-gráðu í sálfræði, ásamt því að koma fram sem aukaleikari hjá Wayne Brady við SAK Theatre Comedy Lab. Mangum fluttist ásamt hópi grínista til Los Angeles árið 1995, þar sem þeir komu fram sem Houseful of Honkeys. Mangum er giftur og á tvö börn.
Ferill
Mangum kom fyrst fram í sjónvarpsþættinum Clarissa Explains It All árið 1993. Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við: Roseanne, Clueless og Just Shoot Me. Árið 2000 þá var Mangum boðið hlutverk í Strip Mall sem Josh MacIntosh sem hann lék til ársins 2001. Mangum kom fram í The Wayne Brady Show í ýmsum hlutverkum. Mangum fékk síðan gestahlutverk í The Drew Carey Show sem Scott sem hann lék frá 2002-2004. Mangum hefur sem hann sjálfur komið fram í Drew Carey's Improv-A-Ganza, Fast and Loose og sem kynnirinn í Let's Make a Deal.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1994
|
The Upstairs Man
|
Darren
|
|
1998
|
Suicide, the Comedy
|
Carl
|
|
2001
|
Tea Time
|
Hermaður
|
|
2006
|
The Enigma with a Stigma
|
Andy Thiele
|
|
2006
|
House at the End of the Drive
|
Robert
|
|
2006
|
Round It Goes
|
ónefnt hlutverk
|
|
2007
|
The Bucket List
|
Richard
|
|
2009
|
Imagine That
|
Aðstoðarmaður Franklins
|
|
2009
|
The Revenant
|
Blaðamaður
|
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1993
|
Clarissa Explains It All
|
Blindrastefnumót frá Helvíti
|
Þáttur: Blind Date
|
1994
|
Fortune Hunter
|
Howard
|
Þáttur: Red Alert
|
1994
|
SeaQuest DSV
|
Covington
|
Þáttur: The Sincerest Form of Flattery
|
1996
|
Roseanne
|
Flip
|
Þáttur: Hoi Polloi Meets Hoiti Toiti
|
1996
|
Goode Behavior
|
Wyatt
|
Þáttur: Goode Grades
|
1996
|
Married with Children
|
Hal
|
Þáttur: God Help Ye Merry Bundymen
|
1998
|
Clueless
|
Garrick
|
Þáttur: Labor of Love
|
1977
|
Roots
|
Slater
|
3 þættir
|
1998
|
USA High
|
Marvin
|
Þáttur: Raphael´s Proposal
|
1999
|
Just Shoot Me
|
Brian Toliver
|
Þáttur: A Spy in the House of Me
|
2000
|
ER
|
Læknaneminn Ryan Bradford
|
Þáttur: Homecoming
|
2000-2001
|
Strip Mall
|
Josh MacIntosh
|
22 þætir
|
2001
|
The Wayne Brady Show
|
ýmis hlutverk
|
ónenfdir þættir
|
2003
|
Reno 911
|
Yokel
|
Þáttur: Dangle´s Moving Day
|
2004
|
Everyday Life
|
Zack
|
Sjónvarpsmynd
|
2002-2004
|
The Drew Carey Show
|
Scott
|
18 þættir
|
2006
|
Come on Over
|
Dr. Jonathan Silliness
|
Þáttur: Brain Freeze
|
2007
|
The ½ Hour News Hour
|
Dr. Samuel Pinker Craig Kurlander Hank Allen
|
5 þættir
|
2007
|
Pushing Daisies
|
Bernard Slaybeck
|
Þáttur: Dummy
|
2006
|
Home Purchasing Club
|
Todd McClinkty
|
ónefndir þættir
|
2008
|
NCIS
|
NCIS fulltrúinn Daniel T. Keating
|
Þáttur: Last Man Standing
|
2008
|
iCarly: iGo to Japan
|
Henri Petois
|
Sjónvarpsmynd
|
2010
|
The Sarah Silverman Program
|
Matt Markus
|
Þáttur: A Slip Slope
|
2009-2011
|
Let´s Make a Deal
|
Hann sjálfur sem kynnir
|
73 þættir
|
Handritshöfundur
- 1999: The Meeting
- 2001: The Wayne Brady Show (ónefndir þættir)
- 2004: Conversations
- 2006: Home Purchasing Clube (ónefndir þættir)
- 2006: The Brandon T. Jackson Show (Sjónvarpsmynd)
Framleiðandi
- 1999: The Meeting (Meðframleiðandi)
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar