8. nóvember
8. nóvember er 312. dagur ársins (313. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 53 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 30 - Nerva, Rómarkeisari (d. 98).
- 1622 - Karl 10. Gústaf, Svíakonungur (d. 1660).
- 1656 - Edmond Halley, enskur stjörnufrædingur (d. 1742).
- 1816 - Þórarinn Kristjánsson prófastur í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp (d. 1883).
- 1847 - Bram Stoker, írskur rithöfundur (d. 1912).
- 1847 - Jean Casimir-Perier, forseti Frakklands (d. 1907).
- 1848 - Gottlob Frege, þýskur heimspekingur (d. 1925).
- 1888 - Nestor Makhno, úkraínskur stjórnleysingi og byltingarmaður (d. 1934).
- 1900 - Margaret Mitchell, bandarískur rithöfundur (d. 1949).
- 1906 - H. C. Hansen, forsætisráðherra Danmerkur (d. 1960).
- 1906 - Karl Ísfeld, íslenskur blaðamaður, rithöfundur og þýðandi (d. 1960).
- 1916 - Peter Weiss, þýskur rithöfundur og listmálari (d. 1982).
- 1922 - Christiaan Barnard, suðurafrískur hjartaskurðlæknir (d. 2001).
- 1927 - Patti Page, bandarísk söngkona (d. 2013).
- 1928 - Haukur Clausen, frjálsíþróttakappi og tannlæknir (d. 2003), og Örn Clausen, frjálsíþróttakappi og lögfræðingur (d. 2008).
- 1931 - Morley Safer, kanadísk-bandarískur fréttamaður (d. 2016).
- 1935 - Alain Delon, franskur leikari.
- 1946 - Guus Hiddink, hollenskur knattspyrnustjóri.
- 1946 - Roy Wood, breskur tónlistarmaður (Electric Light Orchestra).
- 1954 - Kazuo Ishiguro, breskur rithöfundur.
- 1955 - Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, íslenskur þroskaþjálfi (d. 2019).
- 1965 - Þóroddur Bjarnason, íslenskur félagsfræðingur.
- 1965 - Robert Tappan Morris, bandarískur tölvunarfræðingur.
- 1968 - Parker Posey, bandarísk leikkona.
- 1971 - Haraldur Örn Ólafsson, íslenskur fjallgöngumaður.
- 1972 - Aksel V. Johannesen, færeyskur stjórnmalamaður.
- 1986 - Aaron Swartz, bandarískur forritari, rithöfundur, andófsmaður og aðgerðarsinni (d. 2013).
- 1990 - Anett Griffel, eistnesk fyrirsæta.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|