17. ágúst
17. ágúst er 229. dagur ársins (230. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 136 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 317 - Constantius 2. Rómarkeisari (d. 361).
- 1473 - Ríkharður hertogi af York, annar prinsanna í Turninum (d. 1483).
- 1601 - Pierre de Fermat, franskur stærðfræðingur (d. 1665).
- 1603 - Lennart Torstenson, sænskur herforingi (d. 1651).
- 1629 - Jóhann 3. Sobieski, Póllandskonungur (d. 1696).
- 1786 - Davy Crockett, bandarískur landkönnuður og veiðimaður (d. 1836).
- 1819 - Jón Árnason, íslenskur þjóðsagnasafnari (d. 1888).
- 1842 - Hugo Hørring, danskur forsætisráðherra (d. 1909).
- 1875 - Knud Zimsen, borgarstjóri Reykjavíkur (d. 1953).
- 1887 - Reginald Hackforth, enskur fornfræðingur (d. 1957).
- 1896 - Jón Magnússon, íslenskt skáld (d. 1944).
- 1901 - Heðin Brú, færeyskur rithöfundur (d. 1987).
- 1904 - Helga Sigurðardóttir, skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla Íslands og matreiðslubókahöfundur (d. 1962).
- 1923 - Ragnar Kjartansson, íslenskur myndhöggvari (d. 1988).
- 1926 - Jiang Zemin, leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína (d. 2022).
- 1930 - Ted Hughes, breskt skáld (d. 1998).
- 1932 - V.S. Naipaul, indverskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2018)
- 1943 - Robert De Niro, bandarískur leikari.
- 1949 - Mitsunori Fujiguchi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1951 - Robert Joy, bandarískur leikari.
- 1953 - Herta Müller, rúmenskur rithöfundur.
- 1957 - Ellert Ingimundarson, íslenskur leikari.
- 1960 - Sean Penn, bandarískur leikari.
- 1962 - Björn Ingi Hilmarsson, íslenskur leikari.
- 1964 - Jorginho, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1966 - Arnhildur Valgarðsdóttir, íslenskur píanóleikari.
- 1968 - Anthony E. Zuiker, bandarískur kvikmyndagerðarmaður.
- 1977 - William Gallas, franskur knattspyrnumaður
- 1977 - Thierry Henry, franskur knattspyrnumaður
- 1980 - Jan Kromkamp, hollenskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1657 - Robert Blake, enskur flotaforingi (f. 1599).
- 1673 - Regnier de Graaf, hollenskur læknir (f. 1641).
- 1786 - Friðrik 2. Prússakonungur (f. 1712).
- 1852 - Sveinbjörn Egilsson, rektor, skáld og þýðandi (f. 1791).
- 1880 - Ole Bull, norskur fiðluleikari (f. 1810).
- 1945 - Sigurður Thorlacius, skólastjóri og fyrsti formaður BSRB (f. 1900).
- 1969 - Ludwig Mies van der Rohe, þýskur arkitekt (f. 1886).
- 1987 - Rudolf Hess, varamaður Adolfs Hitlers í Þýskalandi nasismans (f. 1894).
- 1998 - Tameo Ide, japanskur knattspyrnumaður (f. 1908).
- 2000 - Robert R. Gilruth, bandarískur geimferðastjóri (f. 1913).
- 2010 - Francesco Cossiga, forseti Ítalíu (f. 1928).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|