1999
1999 (MCMXCIX í rómverskum tölum ) var 99. ár 20. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .
Atburðir
Janúar
Evran.
Febrúar
Mars
Bandarísk F-117 Nighthawk-flugvél á Aviano-flugstöðinni á Ítalíu.
Apríl
Hátíð í tilefni af stofnun Nunavut í Kanada.
Maí
Einn af mörgum skýstrokkum sem mynduðust við Oklahómaborg í maí 1999.
Júní
Bandarískir landgönguliðar í Zegra í Kosóvó.
Júlí
Elísabet 2. við setningu Skoska þingsins.
Ágúst
Jarðskjálftinn í İzmit.
September
Fjölbýlishúsið í Volgodonsk eftir sprenginguna.
Október
Nóvember
MS Sleipner í Noregi.
Desember
Rusli eftir hvirfilbylinn Lother rutt burt í Angoulême í Frakklandi.
Ódagsettir atburðir
Fædd
22. febrúar - Katrín Lea Elenudóttir , íslensk fyrirsæta.
25. febrúar - Gianluigi Donnarumma , ítalskur knattspyrnumaður.
18. mars - Adrian Fein , þýskur knattspyrnumaður.
22. mars - Bríet , íslensk söngkona.
7. apríl - Baldvin Þór Magnússon , íslenskur langhlaupari.
9. apríl - Lil Nas X , bandarískur rappari.
19. apríl - Ty Panitz , bandarískur leikari.
23. apríl - Laufey Lín Jónsdóttir , íslensk tónlistarkona.
15. maí - Arnór Sigurðsson , íslenskur knattspyrnumaður.
19. maí - Harrison Fahn , bandarískur leikari.
11. júní - Kai Havertz , þýskur knattspyrnumaður.
30. júlí - Joey King , bandarísk leikkona.
10. ágúst - Óli Gunnar Gunnarsson , íslenskur leikari.
18. nóvember - Aron Can , íslenskur tónlistarmaður.
14. desember - Karley Scott Collins , bandarísk leikkona.
18. desember - Lenya Rún Taha Karim , íslensk stjórnmálakona.
Dáin
19. janúar - Roderick Chisholm , bandarískur heimspekingur (f. 1916 ).
29. janúar - Hilmar Þorbjörnsson , íslenskur frjálsíþróttamaður (f. 1934 ).
23. janúar - Jakob Benediktsson , íslenskur ritstjóri (f. 1907 ).
2. febrúar - Ólafur Björnsson , íslenskur hagfræðingur (f. 1912 ).
3. febrúar - Þorsteinn Hannesson , íslenskur tónlistarmaður (f. 1917 ).
8. febrúar - Iris Murdoch , breskur rithöfundur (f. 1919 ).
19. febrúar - Mohammad Sadeq al-Sadr , íraskur sjítaleiðtogi (myrtur).
25. febrúar - Glenn T. Seaborg , bandarískur efnafræðingur (f. 1912 ).
7. mars - Stanley Kubrick , bandarískur kvikmyndaleikstjóri (f. 1928 ).
8. mars - Joe DiMaggio , bandarískur hafnaboltaleikmaður (f. 1914 ).
13. mars - Jakob Tryggvason , íslenskur tónlistarmaður (f. 1907 ).
22. mars - Þorleifur Einarsson , íslenskur jarðfræðingur (f. 1931 ).
29. mars - Gyula Zsengellér , ungverskur knattspyrnumaður (f. 1915 ).
9. apríl - Ibrahim Baré Maïnassara , forseti Níger (f. 1949 ).
16. júní – Screaming Lord Sutch , breskur tónlistarmaður og leiðtogi The Monster Raving Loony Party (f. 1940).
4. júlí - Hindrunarstökksmeistarinn Milton (f. 1977 ).
6. júlí - Gary Michael Heidnik , bandarískur morðingi og nauðgari (f. 1943 ).
27. júlí - Brandur Brynjólfsson , íslenskur knattspyrnumaður (f. 1916 ).
8. september - Lagumot Harris , nárúskur stjórnmálamaður (f. 1938 ).
13. september - Benjamin S. Bloom , bandarískur uppeldisfræðingur (f. 1913 ).
19. október - Auður Auðuns , íslenskur stjórnmálamaður (f. 1911 ).
29. október - Greg , belgískur myndasöguhöfundur (f. 1931 ).
18. nóvember - Paul Bowles , bandarískur rithöfundur (f. 1910 ).
20. nóvember - Amintore Fanfani , forsætisráðherra Ítalíu (f. 1908 ).
15. desember - Ármann Kr. Einarsson , íslenskur rithöfundur (f. 1915 ).
26. desember - Curtis Mayfield , bandarískur söngvari (f. 1942 ).