t.A.T.u. var rússnesk hljómsveit sem var stofnuð árið 1999. Söngvarar eru Júlía Volkova og Jelena Katína. Hún er á heimsvísu ein frægasta hljómsveit sem Rússland hefur alið af sér og hefur selt yfir milljón plötur í allt.
Hljómsveitin keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003 með laginu „Ne ver', ne boysya“. Þau lentu í 3. sæti af 26 með 164 stig.
Útgefið efni
Breiðskífur
Smáskífur
Tenglar