Burj Al Arab (arabÃska: برج العرب‎, „Arabaturninn“) er lúxushótel à Dúbæ à Sameinuðu arabÃsku furstudæmunum. Hótelturninn er 321 m að hæð og þannig fjórða hæsta hótelbyggingin à heimi. Hótelið stendur á gervieyju sem liggur 280 m frá ströndinni Jumeirah. Eyjan er tengd við meginlandið með boginni brú en turninn er hannaður þannig að hann lÃkist skipasegli. Stundum er átt við hótelið sem heimsins einasta „7 stjarna“ hótel en þetta er umdeilt.
Arkitektinn Tom Wright hjá breska fyrirtækinu Atkins hannaði turninn. Framkvæmdir á að byggja gervieyjuna hófust árið 1994. Ætlað var að turninn lÃktist segli á hefðbundnum arabÃskum báti sem heitir dhow. Byggingin var formlega tekin à notkun árið 1999.