27. apríl
27. apríl er 117. dagur ársins (118. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 248 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1650 - Charlotte Amalie af Hessen-Kassel, Danadrottning (d. 1714).
- 1759 - Mary Wollstonecraft, enskur rithöfundur og baráttukona (d. 1797).
- 1791 - Samuel Morse, bandarískur uppfinningamaður (d. 1872).
- 1820 - Herbert Spencer, enskur félagsfræðingur og heimspekingur (d. 1903).
- 1822 - Ulysses S. Grant, 18. forseti Bandarikjanna (d. 1885).
- 1873 - Jón Stefánsson (Filippseyjakappi), íslenskur hermaður (d. 1932).
- 1896 - Wallace Carothers, bandarískur efnafræðingur (d. 1937).
- 1932 - Anouk Aimee, frönsk leikkona.
- 1932 - Casey Kasem, bandarískur útvarpsmaður (d. 2014).
- 1949 - Hiroji Imamura, japanskur knattspyrnumaður.
- 1950 - Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri.
- 1955 - Katsuyuki Kawachi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1967 - Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur.
- 1971 - Małgorzata Kożuchowska, pólsk leikkona.
- 1975 - Sigþór Júlíusson, íslenskur knattspyrnumaður.
- 1984 - Hannes Þór Halldórsson, íslenskur knattspyrnumaður.
- 1985 - Dóra Stefánsdóttir, íslensk knattspyrnukona.
- 1986 - Dinara Safina, rússnesk tennisleikkona.
Dáin
- 1404 - Filippus 2. hertogi af Búrgund (f. 1342).
- 1521 - Ferdinand Magellan, portúgalskur landkönnuður (f. 1480).
- 1605 - Leó 11. páfi.
- 1641 - Wilhelm von Rath, þýskur hermaður (f. um 1585).
- 1702 - Jean Bart, franskur flotaforingi (f. 1651).
- 1714 - Charlotte Amalie af Hessen-Kassel, Danadrottning (f. 1650).
- 1796 - Jón Arnórsson yngri, íslenskur sýslumaður (f. 1740).
- 1882 - Ralph Waldo Emerson, bandarískur heimspekingur (f. 1803).
- 1937 - Antonio Gramsci, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1891).
- 1959 - Andrew Fire, bandarískur líffræðingur.
- 1964 - Ólafur Túbals, íslenskur myndlistarmaður (f. 1897).
- 1972 - Jóhannes úr Kötlum, íslenskt skáld (f. 1899).
- 1972 - Kwame Nkrumah, fyrsti forseti Gana (f. 1909).
- 1991 - Rob-Vel, franskur teiknimyndasagnahöfundur (f. 1909).
- 2004 - Jónas Svafár, íslenskt skáld (f. 1925).
- 2009 - Tomohiko Ikoma, japanskur knattspyrnumaður (f. 1932).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|