↑Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Fram kemur að Alþingi dæmdi Gunnfríði til að „hálshöggvast og höfuð hennar sett á stjaka“ en þó ekki án staðfestingar konungs. Sú staðfesting hefur ekki fundist í skjölum og því óvíst hvort þetta var gert eða Gunnfríði drekkt.