31. maí
31. maí er 151. dagur ársins (152. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 214 dagar eru eftir af árinu. Þennan dag er reyklausi dagurinn um allan heim.
Atburðir
Fædd
- 1443 - Lafði Margrét Beaufort, móðir Hinriks 7. Englandskonungs (d. 1509).
- 1469 - Manúel 1. Portúgalskonungur (d. 1521).
- 1613 - Jóhann Georg 2. kjörfursti af Saxlandi (d. 1680).
- 1656 - Marin Marais, franskt tónskáld og víóluleikari (d. 1728).
- 1807 - Sr. Hjörleifur Guttormsson, íslenskur prestur (d. 1887).
- 1819 - Walt Whitman, bandarískt skáld (d. 1892).
- 1843 - Kristján Eldjárn Þórarinsson, íslenskur prestur (d. 1917).
- 1857 - Píus 11. páfi (d. 1939).
- 1879 - Pétur Zóphóníasson, íslenskur ættfræðingur (d. 1946).
- 1887 - Saint-John Perse, franskt skáld (d. 1975).
- 1911 - Maurice Allais, franskur hagfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 2010).
- 1923 - Rainier 3. fursti af Mónakó (d. 2005).
- 1930 - Clint Eastwood, bandariskur leikari og leikstjori.
- 1939 - Haraldur Sigurðsson, íslenskur jarðfræðingur.
- 1940 - Michael Frede, þýskur heimspekingur (d. 2007).
- 1943 - Sharon Gless, bandarísk leikkona.
- 1948 - John Bonham, enskur trommuleikari (d. 1980).
- 1950 - Edgar Savisaar, eistneskur stjórnmálamaður.
- 1950 - Jón Ásbergsson, íslenskur framkvæmdastjóri.
- 1963 - Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands.
- 1965 - Brooke Shields, bandarísk leikkona.
- 1969 - Benedikt Erlingsson, íslenskur leikari.
- 1971 - Róbert Marshall, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1972 - Frode Estil, norskur skíðamaður.
- 1977 - Eric Christian Olsen, bandarískur leikari.
- 1977 - Katrín Jónsdóttir, íslensk knattspyrnukona.
- 1984 - Arilíus Marteinsson, íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 455 - Petronius Maximus, Rómarkeisari (f. um 396).
- 1246 - Ísabella af Angoulême, Englandsdrottning, kona Jóhanns landlausa (f. 1188).
- 1321 - Birgir Magnússon Sviakonungur (f. 1280).
- 1410 - Marteinn 1. Aragóníukonungur (f. 1356).
- 1495 - Cecily Neville, móðir Játvarðs 4. og Ríkharðs 3. Englandskonunga (f. 1415).
- 1594 - Tintoretto, ítalskur listmálari (f. 1518).
- 1680 - Joachim Neander, þýskt sálmaskáld (f. 1650).
- 1704 - Helga Halldórsdóttir, prestfrú í Selárdal (f. 1617)
- 1740 - Friðrik Vilhjálmur 1., konungur Prússlands (f. 1688).
- 1809 - Joseph Haydn, austurrískt tónskáld (f. 1732).
- 1962 - Adolf Eichmann, þýskur SS-foringi (f. 1906).
- 1963 - Edith Hamilton, bandarískur fornfræðingur (f. 1868).
- 1977 - Neco, brasilískur knattspyrnumaður (f. 1895).
- 1981 - Giuseppe Pella, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1902).
- 2009 - George Tiller, bandarískur læknir (f. 1941).
Hátíðis- og merkisdagar
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|