11. desember
11. desember er 345. dagur ársins (346. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 20 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1668 - Apostolo Zeno, ítalskur söngbókahöfundur (d. 1750).
- 1711 - Skúli Magnússon, landfógeti (d. 1794).
- 1803 - Hector Berlioz, franskt tónskáld (d. 1869).
- 1830 - Kamehameha 5., konungur Hawaii (d. 1872).
- 1843 - Robert Koch, þýskur örverufræðingur (d. 1910).
- 1863 - Annie Jump Cannon, bandarískur stjörnufræðingur (d. 1914).
- 1864 - Maurice Leblanc, franskur rithöfundur (d. 1941).
- 1908 - Hákun Djurhuus, færeyskur stjórnmálamaður (d. 1987).
- 1911 - Naguib Mahfouz, egypskur rithöfundur (d. 2006).
- 1918 - Aleksandr Solzhenitsyn, rússneskur rithöfundur (d. 2008).
- 1940 - Fríða Á. Sigurðardóttir, íslenskur rithöfundur (d. 2010).
- 1942 - Derek Parfit, breskur heimspekingur (d. 2017).
- 1942 - Guðrún Bjarnadóttir, íslensk fegurðardrottning og fyrirsæta.
- 1943 - John Kerry, bandarískur stjórnmálamaður.
- 1947 - Auður Haralds, íslenskur rithöfundur.
- 1957 - Antonio Napolioni, ítalskur biskup.
- 1958 - Nikki Sixx, bandarískur tónlistarmaður (Mötley Crüe)
- 1966 - Göran Kropp, sænskur ævintýramaður (d. 2002).
- 1966 - Gary Dourdan, bandarískur leikari.
- 1968 - Emmanuelle Charpentier, franskur örverufræðingur, erfðafræðingur og lífefnafræðingur.
- 1969 - Viswanathan Anand, indverskur stórmeistari í skák.
- 1969 - Max Martini, bandarískur leikari.
- 1974 - Rey Mysterio, bandarískur fjölbragðaglímukappi.
- 1976 - Lárus Welding, íslenskur athafnamaður.
- 1991 - Anna Bergendahl, sænsk söngkona.
- 1992 - Gen Shoji, japanskur knattspyrnumaður.
- 1994 - Orri Sigurjónsson, íslenskur knattspyrnumaður.
- 1996 - Hailee Steinfeld, bandarísk leikkona.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|