Garnaslagurinn

Garnaslagurinn voru ryskingar milli verkfallsmanna og lögreglu í Reykjavík, þann 11. desember 1930.

Garnaslagurinn kom til vegna deilu Verkakvennafélagsins Framsóknar og Sambands Íslenskra samvinnufélaga vegna kauplækkunar í Garnahreinsunarstöð SÍS við Rauðarárstíg í Reykjavík. Kom til harðra ryskinga milli lögreglu og verkfallsmanna, sem nutu aðstoðar félaga í Dagsbrún og ASÍ. Deilunni lauk þremur vikum síðar með þvi að SÍS viðurkenndi kauptaxta verkakvenna.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.