Averróes |
---|
Averróes |
|
Fæddur | um 1126
|
---|
Svæði | Vestræn heimspeki |
---|
Tímabil | Miðaldaheimspeki |
---|
Skóli/hefð | íslam |
---|
Helstu viðfangsefni | íslömsk heimspeki, stærðfræði, læknisfræði |
---|
Averróes (arabíska: ابوالوليد محمد بن احمد بن محمد بن رشد, Abū l-Walīd Muhammad ibn Ahmad ibn Muhammad ibn Rushd; einnig Averroes eða Averrhoës eða einfaldlega Ibn Rushd) (1126 – 11. desember 1198) var spænsk-marokkóskur heimspekingur, læknir, lögfræðingur og guðfræðingur.
Ásamt Avicenna er Averróes sá sem helst ber að þakka fyrir varðveislu þekkingar á mörgum af ritum fornaldar. Hann skrifaði handbók í læknisfræði og útleggingar á nær öllum ritum Aristótelesar. Hann reyndi að samræma heimspeki og íslam og taldi að heimspeki og trúarbrögð væru ekki andstæður heldur væri hægt að leita sannleikans fyrir tilstilli beggja.
Tenglar