27. október
27. október er 300. dagur ársins (301. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 65 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 573 - Abú Bakr, fyrsti kalífi íslamstrúar (d. 634).
- 1156 - Raymond 6., greifi af Toulouse (d. 1222).
- 1401 - Katrín Englandsdrottning, kona Hinriks 5. Englandskonungs (d. 1437).
- 1561 - Mary Sidney, enskur rithöfundur (d. 1621).
- 1728 - James Cook, breskur landkönnuður og kortagerðarmaður (d. 1779).
- 1761 - Geir Vídalín, biskup Íslands (d. 1823).
- 1761 - Matthew Baillie, skoskur læknir (d. 1823).
- 1777 - Árni Helgason, íslenskur prestur (d. 1869).
- 1782 - Niccolò Paganini , ítalskur fiðluleikari og tónskáld (d. 1840).
- 1842 - Giovanni Giolitti, forsætisráðherra Ítalíu (d. 1928).
- 1844 - Klas Pontus Arnoldson, sænskur stjórnmálamaður (d. 1916).
- 1857 - Ernst Trygger, forsætisráðherra Svíþjóðar (d. 1943).
- 1858 - Theodore Roosevelt, Bandaríkjaforseti (d. 1919).
- 1902 - Emil Jónsson, forsætisráðherra Íslands (d. 1986).
- 1923 - Roy Lichtenstein, bandarískur myndlistarmaður (d. 1997).
- 1929 - Flosi Ólafsson, íslenskur leikari og rithöfundur (d. 2009).
- 1931 - Nawal El Saadawi, egypskur aðgerðasinni.
- 1932 - Sylvia Plath, bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (d. 1963).
- 1937 - Þórarinn Ólafsson, íslenskur tónlistarmaður.
- 1939 - John Cleese, breskur leikari.
- 1945 - Luiz Inácio Lula da Silva, forseti Brasilíu.
- 1952 - Atsuyoshi Furuta, japanskur knattspyrnumaður.
- 1957 - Guðfinna S. Bjarnadóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1975 - Aron Ralston, bandarískur fjallgöngumaður.
- 1990 - Jóhann Berg Guðmundsson, íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 625 - Bonifasíus 5. páfi.
- 939 - Aðalsteinn sigursæli, Englandskonungur (f. um 895).
- 1271 - Húgó 4., hertogi af Búrgund, franskur krossfari (f. 1213).
- 1326 - Hugh Despenser eldri, enskur aðalsmaður og einn helsti ráðgjafi Játvarðar 2. (tekinn af lífi).
- 1327 - Elizabeth de Burgh, Skotadrottning, kona Róberts 1.
- 1439 - Albert 2. af Þýskalandi, keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1397).
- 1505 - Ívan 3., keisari Rússlands.
- 1605 - Akbar mikli, mógúlkeisari (f. 1542).
- 1674 - Hallgrímur Pétursson, prestur og sálmaskáld (f. 1614), lést á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd aðeins sextugur að aldri. Banamein hans var holdsveiki.
- 1736 - Jón Halldórsson, prófastur og sagnaritari í Hítardal (f. 1665).
- 1968 - Lise Meitner, austurrískur eðlisfræðingur (f. 1878).
- 1975 - Peregrino Anselmo, úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. 1902).
- 2010 - Nestor Kirchner, forseti Argentínu (f. 1950).
- 2018 - Vichai Srivaddhanaprabha, taílenskur athafnamaður (f. 1958).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|