Katalónía (Katalónska: Catalunya, oksítanska: Catalonha) er sjálfstjórnarsvæði á Spáni. Íbúafjöldi er um 7,5 milljónir (2016). Höfuðborgin er Barselóna. Katalónía skiptist í 4 héruð: Barselóna-hérað, Girona-hérað, Lleida-hérað og Tarragona-hérað.
Tenglar
Tilvísanir