Melilla

Melilla
Ciudad Autónoma de Melilla
Sjálfstjórnarhérað
LandSpánn
Sjálfstjórn14. mars, 1995
Þingsæti neðri deildar1
Stjórnarfar
 • ForsetiJuan José Imbroda Ortíz (PP)
Flatarmál
 • Samtals13,4 km2
Mannfjöldi
 (2013)
 • Samtals83.679
 • Þéttleiki6.244,7/km2
VefsíðaCiudad Autónoma de Melilla
Kort.

Melilla er spænsk útlenda og sjálfstjórnarborg á norðurströnd Afríku. Svæðið var fríhöfn þar til Spánn gekk í Evrópusambandið. Marokkó gerir tilkall til svæðisins.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.