Melilla er spænsk útlenda og sjálfstjórnarborg á norðurströnd Afríku. Svæðið var fríhöfn þar til Spánn gekk í Evrópusambandið. Marokkó gerir tilkall til svæðisins.