Mið-Afríka er miðhluti Afríku austan við Gíneuflóa og sunnan við Sahara en vestan við Sigdalinn mikla. Eftirfarandi lönd teljast til Mið-Afríku:
Að auki eru Angóla, Búrúndí, Kamerún, Miðbaugs-Gínea, Gabon, Kongó, Rúanda, Saó Tóme og Prinsípe og Sambía oft talin til Mið-Afríku.