Suður-Evrópa

Suður-Evrópa eða Miðjarðarhafslöndin er suðurhluti Evrópu. Mörk Suður-Evrópu eru ekki skýrt afmörkuð, en almennt er að telja eftirfarandi lönd til þessa heimshluta:

Kýpur er landfræðilega ekki hluti af Evrópu, heldur Asíu, en er oft talið með Evrópulöndum vegna stjórnmálalegra og menningarlegra tengsla.