22. júlí
22. júlí er 203. dagur ársins (204. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 162 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1201 - Jóhanna Skotadrottning, kona Alexanders 2. (d. 1238).
- 1478 - Filippus 1. Kastilíukonungur (d. 1506).
- 1510 - Alessandro de' Medici, hertogi af Flórens (d. 1537).
- 1519 - Innósentíus 9. páfi (d. 1591).
- 1535 - Katarína Stenbock, drottning Svíþjóðar, kona Gústafs Vasa (d. 1621).
- 1832 - Colin Archer, norskur skipaverkfræðingur (d. 1921).
- 1890 - Rose Fitzgerald Kennedy, ættmóðir Kennedyfjölskyldunnar (d. 1995).
- 1896 - Tryggvi Ófeigsson, íslenskur útgerðarmaður og athafnamaður (d. 1987).
- 1901 - Guðni Jónsson, íslenskur sagnfræðingur (d. 1974).
- 1923 - Bob Dole, bandarískur stjórnmálamaður (d. 2021).
- 1924 - Elías Mar, íslenskur rithöfundur (d. 2007).
- 1926 - Steindór Hjörleifsson, íslenskur leikari (d. 2012).
- 1944 - Rick Davies, breskur tónlistarmaður (Supertramp).
- 1946 - Danny Glover, bandarískur leikari.
- 1955 - Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, íslendur rithöfundur.
- 1960 - Torben Grael, brasilískur siglingamaður.
- 1964 - John Leguizamo, bandarískur leikari.
- 1968 - Vala Þórsdóttir, íslensk leikkona.
- 1968 - Rhys Ifans, velskur leikari.
- 1970 - Kristófer Helgason, útvarpsmaður á Bylgjunni.
- 1973 - Rufus Wainwright, kanadísk-bandarískur söngvari og lagahöfundur.
- 1973 - Herbert Sveinbjörnsson, íslenskur kvikmyndagerðarmaður.
- 1974 - Paulo Jamelli, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1978 - A.J. Cook, kanadísk leikkona.
- 1982 - Yuzo Tashiro, japanskur knattspyrnumaður.
- 1986 - Haukur Hilmarsson, íslenskur aðgerðasinni (d. 2018).
- 1992 - Selena Gomez, bandarísk leikkona.
- 2013 - Prins Georg af Cambridge.
Dáin
- 1245 - Kolbeinn ungi Arnórsson, höfðingi Ásbirninga á Sturlungaöld (f. 1208).
- 1461 - Karl 7. Frakkakonungur (f. 1403).
- 1636 - Magnús Ólafsson, prestur og skáld í Laufási (f. um 1573).
- 1676 - Klemens 10., páfi (f. 1590).
- 1684 - Gísli Þorláksson biskup á Hólum (f. 1631).
- 1832 – Napóleon 2., sonur Napóleons Bónaparte (f. 1811).
- 1868 - Pétur Duus, danskur kaupmaður (f. 1795).
- 1908 - Randal Cremer, enskur stjórnmálamaður (f. 1828).
- 1950 - William Lyon Mackenzie King, kanadískur stjórnmálamaður (f. 1874).
- 1956 - Þórarinn Böðvar Egilson, íslenskur útgerðarmaður (f. 1881).
- 1967 - Carl Sandburg, bandarískur rithöfundur (f. 1878).
- 1971 - Kolbrún Jónsdóttir, íslenskur myndhöggvari (f. 1923).
- 1974 - Þorleifur Þorleifsson, íslenskur ljósmyndari og teiknari (f. 1917).
- 1979 - Stein Rokkan, norskur stjórnmálafræðingur (f. 1921).
- 2005 - Jean Charles de Menezes, brasilískur rafvirki (f. 1978).
- 2016 - Sigríður Eyþórsdóttir, íslensk leikkona (f. 1940).
- 2019 - Li Peng, fyrrum forsætisráðherra Kína (f. 1928).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|