Steindór Hjörleifsson

Steindór Hjörleifsson (f. 22. júlí 1926, d. 13. september 2012) var íslenskur leikari og handritshöfundur. Steindór lék mest fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var lengi formaður þess. Hann fékk riddarakross Hinnar íslensku Fálkaorðu 1993 fyrir störf að leiklist.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1962 79 af stöðinni
1967 Áramótaskaupið 1967 Handritshöfundur
1977 Morðsaga Róbert
1979 Running Blind Lindholm
1984 Atómstöðin Ráðherrar
1986 Stella í orlofi Skúli
1989 Flugþrá Faðir
1993 Í ljósaskiptunum
1994 Skýjahöllin Afi
2003 Virus au paradis Pasteur

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.