Steindór Hjörleifsson (f. 22. júlí 1926, d. 13. september 2012) var íslenskur leikari og handritshöfundur. Steindór lék mest fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var lengi formaður þess. Hann fékk riddarakross Hinnar íslensku Fálkaorðu 1993 fyrir störf að leiklist.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Tenglar