Skýjahöllin er barnakvikmynd gerð eftir skáldsögu Guðmundar Ólafssonar, Emil og Skundi. Þorsteinn Jónsson leikstýrði.