2. júlí
2. júlí er 183. dagur ársins (184. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 182 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 419 - Valentinianus 3. Rómarkeisari (d. 455).
- 1262 - Arthúr 2., hertogi af Bretagne (d. 1312).
- 1363 - María, drottning Sikileyjar (d. 1401).
- 1481 - Kristján 2. Danakonungur (d. 1559).
- 1489 - Thomas Cranmer, upphafsmaður ensku biskupakirkjunnar (d. 1556).
- 1714 - Christoph Willibald Gluck, þýskt tónskáld (d. 1787).
- 1724 - Friedrich Gottlieb Klopstock, þýskt ljóðskáld (d. 1803)
- 1735 - Halldór Jakobsson, sagnaritari og sýslumaður í Strandasýslu (d. 1810).
- 1817 - Carl Richard Unger, norskur málfræðingur (d. 1897).
- 1844 - Símon Dalaskáld, skáld og förumaður (d. 1916).
- 1877 - Hermann Hesse, þýskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1962).
- 1903 - Ólafur 5., Noregskonungur (d. 1991).
- 1908 - Thurgood Marshall, bandarískur hæstaréttardómari (d. 1993).
- 1923 - Wislawa Szymborska, pólskt skáld og þýðandi (d. 2012).
- 1925 - Patrice Lumumba, kongóskur stjórnmálamaður (d. 1961).
- 1929 - Imelda Marcos, filippeysk forsetafrú.
- 1930 - Carlos Menem, forseti Argentínu.
- 1931 - Sigurður Líndal, íslenskur lögfræðingur.
- 1947 - Larry David, bandarískur leikari.
- 1948 - Magnús Jónsson, íslenskur veðurfræðingur.
- 1953 - Mark Hart, tónlistarmaður (Supertramp).
- 1954 - Wendy Schaal, bandarisk leikkona.
- 1959 - Francisco Ernandi Lima da Silva, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1960 - Karl Garðarsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1961 - Carl Lewis, bandarískur íþróttamaður.
- 1967 - Claudio Biaggio, argentínskur knattspyrnumaður.
- 1969 - Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, íslensk leikkona.
- 1970 - Arnar Sævarsson, íslenskur tónlistarmaður.
- 1978 - Jüri Ratas, eistneskur stjórnmálamaður.
- 1980 - Alexander Petersson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1985 - Ashley Tisdale, bandarísk söng-leikkona.
- 1986 - Lindsay Lohan, bandarísk leikkona.
- 1990 - Margot Robbie, áströlsk leikkona.
Dáin
- 1638 - Gísli Oddsson, Skálholtsbiskup (f. 1593).
- 1778 - Jean-Jacques Rousseau, franskur heimspekingur (f. 1712).
- 1850 - Robert Peel, breskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1788).
- 1904 - Anton Tsjekhov, rússneskt leikskáld (f. 1860).
- 1926 - Kristján Jónsson, dómsstjóri og ráðherra (f. 1852).
- 1961 - Ernest Miller Hemingway, bandarískur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1899).
- 1977 - Vladimir Nabokov, rússneskur rithöfundur (f. 1899).
- 1989 - Wilfrid Sellars, bandarískur heimspekingur (f. 1912).
- 1989 - Andrej Gromyko, sovéskur stjórnmálamaður (f. 1909).
- 1994 - Andrés Escobar, kólumbískur knattspyrnumaður (f. 1967).
- 1997 - James Stewart, bandarískur leikari (f. 1908).
- 2011 - Itamar Franco, forseti Brasilíu (f. 1930).
Tilvísanir
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|