29. febrúar

JanFebrúarMar
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728
2025
Allir dagar


29. febrúar er hlaupársdagur samkvæmt gregoríska tímatalinu og ber því aðeins upp á hlaupári. Hann er þá 60. dagur ársins og eru 306 dagar eftir af árinu.

Atburðir

  • 1720 - Úlrika Leonóra Svíadrottning sagði af sér eftir rúmt ár á hásætinu og maður hennar, Friðrik 1., varð konungur Svíþjóðar.
  • 1884 - Blaðið Fjallkonan hóf göngu sína og kom út tvisvar eða þrisvar í mánuði til vors 1911.
  • 1952 - Eyjan Helgoland komst aftur undir stjórn Þjóðverja.
  • 1960 - Jarðskjálfti reið yfir Agadir í Marokkó.
  • 1968 - Mikil flóð urðu í Ölfusá með jakaburði, sem olli miklum skemmdum á Selfossi.
  • 1992 - Reykjavíkurborg hélt upp á það að íbúafjöldinn hefði náð eitt hundrað þúsund manns. Í tilefni af því var öllum 100 ára Reykvíkingum og eldri boðið til veislu í Höfða.


Fædd

Dáin