18. desember
18. desember er 352. dagur ársins (353. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 13 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1392 - Jóhann 8. Palaíológos, Býsanskeisari (d. 1448).
- 1661 - Christopher Polhem, sænskur uppfinningamaður (d. 1751).
- 1709 - Elísabet Rússakeisaraynja (d. 1762).
- 1724 - Lovísa af Bretlandi, kona Friðriks 5. Danakonungs (d. 1751).
- 1823 - Þóra Melsteð, stofnandi og fyrsti skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík (d. 1919).
- 1863 - Frans Ferdinand erkihertogi (d. 1914).
- 1878 - Jósef Stalín, aðalritari sovéska kommúnistaflokksins (d. 1953).
- 1913 - Willy Brandt, kanslari Þýskalands (d. 1992).
- 1946 - Steven Spielberg, bandarískur leikstjóri.
- 1949 - Gísli Óskarsson, íslenskur líffræðingur.
- 1952 - Vilhjálmur Egilsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1963 - Brad Pitt, bandarískur leikari.
- 1968 - Casper Van Dien, bandarískur leikari.
- 1971 - Andie Sophia Fontaine, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1978 - Katie Holmes, bandarísk leikkona.
- 1980 - Christina Aguilera, bandarísk söngkona.
- 1985 - Hana Soukupová, tékknesk fyrirsæta.
Dáin
- 1271 - Heilög Margrét af Ungverjalandi (f. 1242).
- 1290 - Magnús hlöðulás, Svíakonungur (f. um 1240).
- 1610 - Michelangelo Merisi da Caravaggio, ítalskur listmálari (f. 1571).
- 1682 - Guðríður Símonardóttir (Tyrkja-Gudda), prestfrú (f. um 1598).
- 1737 - Antonio Stradivari, ítalskur fiðlusmiður (f. 1644).
- 1848 - Bernard Bolzano, tékkneskur stærðfræðingur (f. 1781).
- 1978 - Harold Lasswell, bandarískur stjórnmálafræðingur (f. 1902).
- 1997 - Chris Farley, bandarískur leikari (f. 1964).
- 2000 - Kirsty MacColl, bresk söngkona og lagahöfundur (f. 1959).
- 2011 - Václav Havel, tékkneskur rithöfundur, forseti Tékkóslóvakíu og síðar Tékklands (f. 1936).
Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|