2. nóvember
2. nóvember er 306. dagur ársins (307. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 59 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 867 - Mingzong keisari síðara Tangveldisins (d. 933).
- 1470 - Játvarður 5. Englandskonungur (d. 1483).
- 1734 - Daniel Boone, bandarískur veiðimaður og landkönnuður (d. 1820).
- 1755 - Marie Antoinette, Frakklandsdrottning (d. 1793).
- 1795 - James K. Polk, Bandaríkjaforseti (d. 1849).
- 1844 - Mehmed 5., Tyrkjasoldán (d. 1918).
- 1865 - Warren G. Harding, Bandaríkjaforseti (d. 1923).
- 1902 - Santos Iriarte, úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1968).
- 1906 - Luchino Visconti, ítalskur kvikmyndaleikstjóri (d. 1976).
- 1909 - Ásgeir Blöndal Magnússon, málfræðingur og orðabókarhöfundur (d. 1987)
- 1910 - Lúðvík Þorgeirsson, íslenskur kaupmaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1996).
- 1911 - Odysseas Elytis, grískt skáld (d. 1996).
- 1938 - Richard Serra, bandarískur listamaður.
- 1942 - Þorkell Helgason, íslenskur stærðfræðingur.
- 1953 - Kjartan Ólafsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1955 - Koji Tanaka, japanskur knattspyrnumaður.
- 1966 - David Schwimmer, bandarískur leikari.
- 1968 - Samantha Ferris, kanadísk leikkona.
- 1975 - Ófeigur Sigurðsson, íslenskur rithöfundur.
- 1976 - Thierry Omeyer, franskur handknattleiksmaður.
- 1978 - Maajid Nawaz, breskur aðgerðasinni.
- 1981 - Katharine Isabelle, kanadísk leikkona.
- 1981 - Bergur Ebbi Benediktsson, íslenskur rithöfundur.
- 1987 - Yngvi Þ. Eysteinsson, íslenskur útvarpsmaður.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|