Yngvi Þ. Eysteinsson

Yngvi Þórir Eysteinsson (fæddur 2. nóvember 1987) er íslenskur útvarpsmaður og plötusnúður. Hann hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 2005. Fyrst á útvarpsstöðinni Flass 104,5 og svo á útvarpsstöðinni FM 957.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.