19. ágúst
19. ágúst er 231. dagur ársins (232. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 134 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 232 - Probus, Rómarkeisari (d. 282).
- 1596 - Elísabet Stuart, dóttir Jakobs 1. Englandskonungs, síðar kjörfurstaynja í Pfals og drottning Bæheims (d. 1662).
- 1631 - John Dryden, enskur rithöfundur (d. 1700).
- 1689 - Samuel Richardson, enskur rithöfundur (d. 1761).
- 1741 - Árni Þórarinsson, Hólabiskup (d. 1787).
- 1750 - Johann Galletti, þýskur sagnfræðingur (d. 1828).
- 1826 - Helgi Hálfdanarson, sálmaskáld (d. 1894).
- 1844 - Kristian Kaalund, danskur textafræðingur (d. 1919).
- 1871 - Orville Wright, flugvélasmiður (d. 1948).
- 1883 - Axel Pehrsson-Bramstorp, sænskur stjórnmálamaður (d. 1954).
- 1893 - Inge Krokann, norskur rithöfundur (d. 1962).
- 1896 - Sigurður Jónasson, íslenskur stjórnmála- og athafnamaður (d. 1965).
- 1900 - Gilbert Ryle, breskur heimspekingur (d. 1976).
- 1902 - Ogden Nash, bandarískt ljóðskáld (d. 1971).
- 1921 - Eugene Wesley Roddenberry, bandarískur handritshöfundur (d. 1991).
- 1942 - Fred Thompson, bandarískur stjórnmálamaður (d. 2015).
- 1943 - Þór Whitehead, íslenskur sagnfræðingur.
- 1946 - Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna.
- 1951 - Árni Pétur Guðjónsson, íslenskur leikari.
- 1951 - Jean-Luc Mélenchon, franskur stjórnmálamaður.
- 1952 - Kristinn H. Gunnarsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1965 - Kyra Sedgwick, bandarísk leikkona.
- 1969 - Matthew Perry, kanadískur leikari.
- 1971 - Steinar Þór Guðgeirsson, íslenskur knattspyrnumaður.
- 1973 - Andrea Ferro, ítalskur söngvari.
- 1975 - Francisco Fernández, síleskur knattspyrnumaður.
- 1989 - Sara Nuru, þýsk fyrirsæta.
- 2001 - Guðjón Ernir Hrafnkelsson, íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 14 - Ágústus, Rómarkeisari (f. 63 f.Kr.).
- 440 - Sixtus 3. páfi.
- 498 - Anastasíus 2. páfi.
- 1186 - Geoffrey 2. hertogi af Bretagne (f. 1158).
- 1506 - Alexander Jagiellon Póllandskonungur (f. 1461).
- 1580 - Andrea Palladio, ítalskur arkitekt (f. 1508).
- 1662 - Blaise Pascal, franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (f. 1623).
- 1891 - Gestur Pálsson, íslenskur rithöfundur (f. 1852).
- 1925 - Sigurður Kristófer Pétursson, íslenskur fræðimaður (f. 1882).
- 1936 - Federico García Lorca, spænskt skáld (f. 1898).
- 1954 - Alcide De Gasperi, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1881).
- 1967 - Hugo Gernsback, bandarískur útgefandi (f. 1884).
- 1977 - Groucho Marx, bandarískur leikari (f. 1890).
- 1994 - Linus Pauling, bandarískur efnafræðingur (f. 1901).
- 2008 - Levy Mwanawasa, forseti Sambiu (f. 1948).
- 2012 - Tony Scott, breskur kvikmyndaleikstjóri (f. 1944).
- 2021 - Raoul Cauvin, belgískur myndasöguhöfundur (f. 1938).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|