Shimon Peres (fæddur 2. ágúst1923 sem Szymon Perski, dáinn 28. september2016) var pólsk-ættaður ísraelskur stjórnmálamaður. Hann var einn af stofnendum ríkisins og gegndi mörgum af helstu embættum Ísraels og var: Forseti, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra. Auk þess var hann um tíma fjármálaráðherra og samgönguráðherra.