Golda Meir

Golda Meir
גולדה מאיר
Forsætisráðherra Ísraels
Í embætti
17. mars 1969 – 3. júní 1974
ForsetiZalman Shazar
Ephraim Katzir
ForveriLevi Eshkol
EftirmaðurYitzhak Rabin
Persónulegar upplýsingar
Fædd3. maí 1898
Kænugarði, rússneska keisaradæminu (nú Úkraínu)
Látin8. desember 1978 (80 ára) Jerúsalem, Ísrael
ÞjóðerniÍsraelsk
StjórnmálaflokkurVerkamannaflokkurinn
MakiMorris Meyerson (g. 1917; d. 1951)
Börn2
HáskóliMilwaukee State Normal School
StarfStjórnmálamaður
Undirskrift

Golda Meir (hebreska: גּוֹלְדָּה מֵאִיר) (fædd Golda Mabovitz þann 3. maí 18988. desember 1978) var einn af stofnendum Ísrael. Hún gegndi starfi flokksforingja verkamannaflokks landsins, utanríkisráðherra landsins og var fjórði forsætisráðherra þess frá 17. mars 196911. apríl 1974. Hún var kölluð járnfrú ísraelska stjórnmála, löngu áður en það hugtak festist við Margaret Thatcher. Hún er fyrsti og jafnframt eini kvenkyns forsætisráðherra Ísrael og þriðji kvenkyns forsætisráðherrann í heiminum.

  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.