8. desember
8. desember er 342. dagur ársins (343. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 23 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 65 f.Kr. - Hóratíus, rómverskt skáld (d. 8 f.Kr.).
- 1542 - María Skotadrottning (d. 1587).
- 1626 - Kristín Svíadrottning (d. 1689).
- 1708 - Frans 1., keisari Hins heilaga rómverska ríkis (d. 1765).
- 1790 - Augustus Meineke, þýskur fornfræðingur (d. 1870).
- 1817 - C. E. Frijs, danskur forsætisráðherra (d. 1896).
- 1832 - Bjørnstjerne Bjørnson, norskur rithöfundur (d. 1910).
- 1861 - Georges Méliès, franskur kvikmyndaleikstjóri (d. 1938).
- 1865 - Jean Sibelius, finnskt tónskáld (d. 1957).
- 1886 - Diego Rivera, mexikanskur listmalari (d. 1957).
- 1900 - Ants Oras, eistneskur rithöfundur (d. 1982).
- 1925 - Arnaldo Forlani, ítalskur stjórnmálamaður.
- 1925 - Sammy Davis Jr., söngvari og meðlimur hins þekkta "Rat Pack" (d. 1990).
- 1927 - Niklas Luhmann, þýskur félagsfræðingur (d. 1998).
- 1928 - Ulric Neisser, bandarískur sálfræðingur.
- 1936 - David Carradine, bandarískur leikari (d. 2009).
- 1939 - James Galway, irskur flautuleikari.
- 1943 - Jim Morrison, söngvari í The Doors (d. 1971).
- 1945 - John Banville, írskur rithöfundur.
- 1945 - Páll Skúlason, heimspekingur og háskólarektor (d. 2015).
- 1946 - Baldur Guðlaugsson, íslenskur hæstaréttarlögmaður.
- 1951 - Bill Bryson, bandarískur rithöfundur.
- 1953 - Kim Basinger, bandarísk leikkona
- 1960 - Sólveig Anspach, íslensk-franskur kvikmyndaleikstjóri (d. 2015).
- 1964 - Teri Hatcher, bandarísk leikkona
- 1966 - Sinéad O'Connor, írsk söngkona.
- 1966 - Les Ferdinand, enskur knattspyrnumaður.
- 1974 - Björn Hlynur Haraldsson, íslenskur leikari.
- 1982 - Stefán Kristjánsson, íslenskur skákmeistari (d. 2018).
- 1982 - Nicki Minaj, trínidadískur rappari.
- 1985 - Dwight Howard, bandarískur körfuknattleiksmaður.
- 1994 - Raheem Sterling, enskur knattspyrnumaður.
- 1996 - Scott McTominay, ensk-skoskur knattspyrnumaður.
- 1998 - Maximilian Eggestein, þýskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1520 - Gottskálk Nikulásson „grimmi“, Hólabiskup.
- 1691 - Richard Baxter, enskur guðfræðingur (f. 1615).
- 1709 - Thomas Corneille, franskt leikskáld (f. 1625).
- 1889 - Páll Jónsson í Viðvík, íslenskur prestur (f. 1812).
- 1903 - Herbert Spencer, enskur félagsfræðingur (f. 1820).
- 1907 - Óskar 2. Svíakonungur (f. 1829).
- 1928 - Magnús Kristjánsson, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1862).
- 1956 - Arreboe Clausen, íslenskur knattspyrnumaður (f. 1892).
- 1959 - Jack Binns, breskur loftskeytamaður (f. 1884).
- 1978 - Golda Meir, fyrrum forsætisráðherra Ísraels (f. 1898).
- 1980 - John Lennon var skotinn fyrir utan Dakota-bygginguna í New York-borg (f. 1940).
- 1981 - Ferruccio Parri, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1890).
- 2009 - Tavo Burat, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1932).
- 2016 - John Glenn, bandarískur geimfari og stjórnmálamaður (f. 1921).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|