Leslie Ferdinand oftast kallaður, Les Ferdinand (fæddur 8. desember 1966) er enskur knattspyrnumaður. Hann lék sem framherji en hefur nú lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Hann spilaði með mörgum liðum, enn er þekktastur fyrir afrek sín, sem leikmaður QPR, Newcastle United og Tottenham Hotspur. Hann lék einnig 17 landsleiki fyrir enska karlalandsliðið í knattspyrnu.