22. apríl
22. apríl er 112. dagur ársins (113. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 253 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1451 - Ísabella 1. af Kastilíu, Spánardrottning (d. 1504).
- 1518 - Anton af Bourbon, Navarrakonungur, faðir Hinriks 4. Frakkakonungs (d. 1562).
- 1610 - Alexander 8. páfi (d. 1691).
- 1658 - Giuseppe Torelli, ítalskt tónskáld (d. 1709).
- 1692 - James Stirling, skoskur stærðfræðingur (d. 1770).
- 1707 - Henry Fielding, breskur rithöfundur (d. 1754).
- 1724 - Immanuel Kant, þýskur heimspekingur (d. 1804).
- 1854 - Henri La Fontaine, belgískur stjórnmálamaður (d. 1943).
- 1870 - Lenín, rússneskur byltingarleiðtogi (d. 1924).
- 1888 - Edmund Jacobson, bandarískur læknir (d. 1983).
- 1899 - Vladimir Nabokov, rússneskur rithöfundur (d. 1977).
- 1904 - Robert Oppenheimer, bandarískur eðlisfræðingur (d. 1967).
- 1906 - Snorri Hjartarson, íslenskt skáld (d. 1986).
- 1906 - Gústaf Adólf erfðaprins í Svíþjóð (d. 1947).
- 1916 - Yvette Lundy, frönsk andspyrnukona og kennari (d. 2019).
- 1917 - Sidney Nolan, ástralskur myndlistarmaður (d. 1992).
- 1922 - Richard Diebenkorn, bandarískur listmálari (d. 1993).
- 1931 - Sigmund Johanson Baldvinsen, íslenskur skopmyndateiknari (d. 2012).
- 1935 - Úlfur Hjörvar, íslenskur rithöfundur (d. 2008).
- 1937 - Jack Nicholson, bandarískur leikari.
- 1940 - Ragnheiður Jónasdóttir, íslensk fyrirsæta.
- 1946 - John Waters, bandarískur leikari og leikstjóri.
- 1948 - George Abela, maltneskur stjórnmálamaður.
- 1957 - Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands.
- 1960 - Mart Laar, eistneskur stjórnmálamaður.
- 1966 - Jeffrey Dean Morgan, bandarískur leikari.
- 1967 - Víðir Reynisson, íslenskur lögreglustjóri.
- 1972 - Heiðar Már Guðjónsson, íslenskur hagfræðingur.
- 1974 - Shavo Odadjian, bassaleikari bandarísku hljómsveitarinnar System of a Down.
- 1974 - Kenichi Uemura, japanskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Pavel Horváth, tékkneskur knattspyrnumaður.
- 1986 - Kim Noorda, hollensk fyrirsaeta.
- 1987 - John Obi Mikel, nigeriskur knattspyrnuleikari.
- 1989 - Aron Einar Gunnarsson, íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|