6. febrúar
6. febrúar er 37. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 328 dagar (329 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1452 - Jóhanna, krónprinsessa af Portúgal (d. 1490).
- 1612 - Antoine Arnauld, franskur guðfræðingur (d. 1694).
- 1636 - Heiman Dullaart, hollenskur málari (d. 1684).
- 1665 - Anna Bretadrottning (d. 1714).
- 1756 - Aaron Burr, varaforseti Bandaríkjanna (d. 1836).
- 1811 - Henry Liddell, enskur fornfræðingur (d. 1898).
- 1879 - Magnús Guðmundsson, fjármála- og forsætisráðherra Íslands (d. 1937).
- 1879 - Björn Þórðarson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1963).
- 1884 - Guðrún H. Finnsdóttir, vesturíslenskur rithöfundur (d. 1946).
- 1895 - Babe Ruth, bandarískur hafnaboltaleikari (d. 1948).
- 1897 - H.D.F. Kitto, breskur fornfræðingur (d. 1982).
- 1902 - Sigfús Sigurhjartarson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1952).
- 1908 - Amintore Fanfani, forsætisráðherra Ítalíu (d. 1999).
- 1911 - Ronald Reagan, leikari, síðar 40. forseti Bandaríkjanna. (d. 2004).
- 1912 - Eva Braun, eiginkona Adolfs Hitlers (d. 1945).
- 1913 - Jón Ingimarsson, íslenskur verkalýðsleiðtogi (d. 1981).
- 1938 - Jón Páll Bjarnason, íslenskur gítarleikari (d. 2015).
- 1945 - Bob Marley, jamaískur söngvari og tónlistarmaður (d. 1981).
- 1948 - Robert A. Kaster, bandarískur fornfræðingur.
- 1962 - Axl Rose, bandarískur söngvari (Guns N’ Roses).
- 1966 - Rick Astley.
- 1976 - Kasper Hvidt, danskur handknattleiksmaður.
- 1977 - Josh Stewart, bandarískur leikari.
- 1981 - Jens Lekman, sænskur söngvari.
- 1983 - Branko Ilić, slóvenskur knattspyrnumaður.
- 1984 - Darren Bent, enskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1155 - Sigurður munnur, Noregskonungur (f. 1133).
- 1378 - Jóhanna af Bourbon, Frakklandsdrottning (f. 1338).
- 1497 - Johannes Ockeghem, flæmskt tónskáld (f. um 1410).
- 1685 - Karl 2. Englandskonungur (f. 1630).
- 1695 - Akmeð 2. Tyrkjasoldán (f. 1643).
- 1740 - Klemens 12. páfi (f. 1652).
- 1899 - Leo von Caprivi, þýskur stjórnmálamaður (f. 1831).
- 1916 - Rubén Darío, blaðamaður og skáld frá Níkaragva (f. 1867).
- 1952 - Georg 6. Englandskonungur (f. 1895).
- 1971 - Lára miðill (f. 1899).
- 1990 - Pavel Aleksejevitsj Tsjerenkov, rússneskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1904).
- 1991 - Salvador Luria, ítalskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1912).
- 1992 - Halldór H. Jónsson, íslenskur arkitekt og athafnamaður (f. 1912).
- 1998 - Falco, austurrískur tónlistarmaður (f. 1957).
- 1998 - Carl Wilson, bandarískur tónlistarmaður (The Beach Boys) (f. 1946).
- 2011 - Gary Moore, norðurírskur tónlistarmaður (f. 1952).
- 2012 - Antoni Tàpies, katalónskur myndlistarmaður (f. 1923).
- 2013 - Mo-Do, ítalskur tónlistarmaður (f. 1966).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|