Klemens 12. (opinber útgáfa á latínu Clemens PP. XII; 7. apríl 1652 – 6. febrúar 1740) skírður Lorenzo Corsini var páfi kaþólsku kirkjunnar frá 1730 til 1740. Hann var kjörinn páfi 12. júlí 1730. Klemens var 78 ára þegar hann var kjörinn.
|
---|
|
1. – 4. öld | | |
---|
5. – 8. öld | |
---|
9. – 12. öld | |
---|
13. – 16. öld | |
---|
17. – 20. öld | |
---|
21. öld | |
---|