1973
Árið 1973 (MCMLXXIII í rómverskum tölum ) var 73. ár 20. aldar og hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .
Atburðir
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Pioneer 11 sendur út í geim
Maí
Nixon og Pompidou í Reykjavík 31. maí 1973
Júní
Júlí
Ágúst
September
Áhöfnin á pólsku skútunni Copernicus sem tók þátt í Whitbread Round the World Race 1973.
Október
Nóvember
Desember
Ódagsettir atburðir
Fædd
Heri Joensen
21. febrúar - Heri Joensen , færeyskur gítarleikari.
26. febrúar - Ole Gunnar Solskjær , norskur knattspyrnuþjálfari.
28. febrúar - Örn Úlfar Sævarsson , íslenskur spurningahöfundur.
3. mars - Ólafur Darri Ólafsson , íslenskur leikari.
10. mars - Eva Herzigová , tékknesk fyrirsæta.
15. mars - Robin Hunicke , bandarískur tölvuleikjahönnuður.
26. mars - Larry Page , bandarískur tölvunarfræðingur.
30. mars - Auður Jónsdóttir , rithöfundur.
31. mars - Þrúður Vilhjálmsdóttir , íslensk leikkona.
28. apríl - Pauleta , portúgalskur knattspyrnumaður.
29. apríl - Rúnar Freyr Gíslason , íslenskur leikari.
30. apríl - Naomi Novik , bandarískur rithöfundur.
8. maí - Höskuldur Þórhallsson , íslenskur stjórnmálamaður.
9. maí - Sigurður Kári Kristjánsson , íslenskur stjórnmálamaður.
11. maí - Jóhann Hjörleifsson , íslenskur trommuleikari.
17. maí - Sasha Alexander , bandarísk leikkona.
24. maí - Ruslana Lyzhichko , úkraínsk söngkona.
1. júní - Heidi Klum , þýsk fyrirsæta.
1. júní - Sigurður Líndal , íslenskur leikari.
4. júní - Róbert I. Douglas , íslenskur kvikmyndaleikstjóri.
14. júní - Steingrímur Jóhannesson , íslenskur knattspyrnumaður (d. 2012 ).
15. júní - Neil Patrick Harris , bandarískur leikari.
16. júní - Eddie Cibrian , bandarískur leikari.
25. júní - Guðmundur Ingi Þorvaldsson , íslenskur leikari.
29. júní - Embla Ýr Bárudóttir , íslenskur myndasöguhöfundur.
Ólafur Stefánsson
3. júlí - Ólafur Indriði Stefánsson , íslenskur handknattleiksmaður.
14. júlí - Andri Snær Magnason , íslenskur rithöfundur.
14. júlí - Kouta Hirano , japanskur teiknimyndahöfundur.
15. júlí - John Dolmayan , líbanskur trommuleikari.
18. júlí - Kristín Rós Hákonardóttir , íslensk afrekskona í sundi.
20. júlí - Hákon krónprins Noregs.
22. júlí - Rufus Wainwright , kanadískur söngvari.
22. júlí - Herbert Sveinbjörnsson , íslenskur kvikmyndagerðarmaður.
23. júlí - Monica Lewinsky , bandarísk kaupsýslukona.
26. júlí - Sævar Helgason , íslenskur gítarleikari.
5. ágúst - Björn Ingi Hrafnsson , íslenskur stjórnmálamaður.
9. ágúst - Filippo Inzaghi , ítalskur knattspyrnumaður.
11. ágúst - Frank Caeti , bandarískur leikari.
13. ágúst - Einar Ágúst Víðisson , íslenskur söngvari.
13. ágúst - Agnar Jón Egilsson , íslenskur leikari.
19. ágúst - Andrea Ferro , ítalskur söngvari.
21. ágúst - Sergey Brin , bandarískur tölvunarfræðingur.
24. ágúst - Carmine Giovinazzo , bandarískur leikari.
7. september - Elma Lísa Gunnarsdóttir , íslensk leikkona.
14. september - Nas (Nasir Jones), bandarískur tónlistarmaður og rappari.
2. október - Ólafur Teitur Guðnason , íslenskur blaðamaður.
14. október - Davíð Stefánsson , íslenskt skáld.
26. október - Seth MacFarlane , bandarískur teiknimyndahöfundur.
1. desember - Sigurður Ragnar Eyjólfsson , íslenskur knattspyrnuþjálfari.
Tyra Banks
Dáin
6. janúar - Einar Vigfússon , íslenskur sellóleikari (f. 1888 ).
22. janúar - Lyndon B. Johnson , Bandaríkjaforseti (f. 1908 ).
8. febrúar - Steinþór Guðmundsson , íslenskur kennari og stjórnmálamaður (f. 1890 ).
15. febrúar - Björgúlfur Ólafsson , íslenskur læknir (f. 1882 ).
3. mars - Freymóður Jóhannsson , íslenskur myndlistarmaður og dægurlagahöfundur (f. 1895 ).
12. mars - Einar Sveinsson , íslenskur arkitekt (f. 1906 ).
29. mars - Adolfo Zumelzú , argentínskur knattspyrnumaður (f. 1902 ).
8. apríl - Pablo Picasso , spænskur myndlistarmaður (f. 1881 ).
8. apríl - E.R. Dodds , breskur fornfræðingur (f. 1893 ).
28. apríl - Robert Buron , franskur stjórnmálamaður (f. 1910 ).
12. maí - Frances Marion , bandarísk blaðakona og handritshöfundur.
23. maí - Jón Þórðarson , íslenskur knattspyrnuþjálfari (f. 1915 ).
7. júlí - Veronica Lake , bandarísk leikkona (f. 1922 ).
7. ágúst - José Villalonga , spænskur knattspyrnuþjálfari (f. 1919 ).
31. ágúst - John Ford , bandarískur kvikmyndaleikstjóri (f. 1894 ).