Á 7. áratug20. aldar varð félagið fyrst í heimi með lággjaldaflug milli Bandaríkjanna og Evrópu. Harðnandi samkeppni leiddi til þess að félagið sameinaðist Flugfélagi Íslands árið 1973 undir nafninu Flugleiðir sem var myndað úr nöfnum flugfélaganna tveggja.