1948
Árið 1948 (MCMXLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Haust
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 3. febrúar - Henning Mankell, sænskur rithöfundur.
- 5. febrúar - Sven-Göran Eriksson, sænskur knattspyrnustjóri. ( d.2024).
- 15. febrúar - Art Spiegelman, listamaður og höfundur Maus.
- 31. mars - Al Gore, bandarískur stjórnmálamaður.
- 28. apríl - Terry Pratchett, breskur rithöfundur.
- 19. júní - Nick Drake, enskur tónlistarmaður (d. 1974)
- 25. ágúst - Tony Ramos, brasilískur leikari og sjónvarpsmaður.
- 3. september - Levy Mwanawasa, forseti Sambíu (d. 2008).
- 19. september - Jeremy Irons, breskur leikari.
- 29. september - Theo Jörgensmann, þýskt tónskáld.
- 3. nóvember - Lulu, skosk söngkona.
- 14. nóvember - Karl 3. Bretakonungur.
- 22. nóvember - Radomir Antić, serbneskur íþróttamaður og knattspyrnuþjálfari (d. 2020).
- 26. nóvember - Elizabeth Blackburn, ástralsk-bandarísk lífvísindakona og nóbelsverðlaunahafi.
- 27. desember - Gerard Depardieu, franskur leikari.
Dáin
|
|