Ólafur Gunnarsson
Ólafur Gunnarsson (f. 18. júlí 1948) er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld. Hann hefur verið tilnefndur til margvíslegra verðlauna og hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2003.
Ritverk
Skáldsögur
- Milljón prósent menn, Mál og menning, 1978
- Ljóstollur, Iðunn, 1980
- Gaga, Iðunn, 1984
- Heilagur andi og englar vítis, Forlagið, 1986
- Sögur úr Skuggahverfinu : Tvær sögur, Forlagið, 1990
- Tröllakirkja, Forlagið, 1992 - raunsæisskáldsaga, tilnefnd til Íslensku Bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmenta en laut í lægra haldi fyrir Sæfaranum sofandi eftir Þorsteinn frá Hamri. Þýdd á þýsku 2004: Niemand wie ich
- Blóðakur, Forlagið, 1996
- Vetrarferðin, Forlagið, 1999
- Gaga, Iðunn, 2000
- Öxin og jörðin, JPV, 2003
- Höfuðlausn, JPV, 2005
- Dimmar rósir, JPV, 2008
- Meistaraverkið og fleiri sögur. JPV 2011
- Málarinn, JPV, 2012
- Syndarinn, JPV, 2015
- Listamannalaun, JPV, 2018
- Herörin og fleiri sögur JPV 2023
Barnabækur
- Fallegi flughvalurinn
- Fallegi flughvalurinn og sagan af litla stjörnukerfinu
- Snæljónin
- Fallegi Flughvalurinn og Leifur Óheppni
Íslenskar þýðingar
Leikrit
Ljóð
- Hrognkelsin: Cyclopteri Lumpi
- Ljóð
- Upprisan eða undan ryklokinu
|
|