Ármenn

Ármenn eru eitt af nokkrum félagasamtökum áhugamanna um stangveiði á Ísland, stofnað 28. febrúar árið 1973. Félagið sker sig frá öðrum sambærilegum félögum með því að í lögum félagsins er það áskilið að í veiðiferðum á vegum félagsins, eða á veiðisvæðum sem það hefur yfir að ráða, sé eingöngu stunduð fluguveiði.

Félagið hefur lengi haft ítök í Hlíðarvatn í Selvogi þar sem það á veiðihús.

Félagið á sína eigin félagsaðstöðu að Dugguvogi 13 í Reykjavík. Það gefur út félagsritið Áróð.


Tengill