Makbule Hande Özyener (f. 12. janúar 1973 í Istanbúl í Tyrklandi), þekktust undir listamannsnafninu Hande Yener, er tyrknesk söngkona, lagahöfundur og upptökustjóri.