Bróðir minn Ljónshjarta (sænska: Bröderna Lejonhjärta) er sænsk ævintýra-skáldsaga eftir Astrid Lindgren. Hún var upphaflega gefin út haustið 1973 og hefur síðan verið þýdd á 46 tungumál.[2]
Bókin segir frá bræðrunum Jónatani og Kalla sem er dauðvona. Hinn hugrakki Jónatan hugreystir yngri bróður sinn og segir honum frá Nangijala þar sem ævintýri bíða þeirra sem deyja.
Tilvísanir