Portsmouth er borg í sýslunni Hampshire á suðurströnd Englands. Borgin stendur á eyjunni Portsea Island og telur tæplega 205 þúsund (2011). Portsmouth var öldum saman mikilvæg hafnarborg og þar er elsta þurrkví heims.