Norwich

City of Norwich
Ráðhús í Norwich
Ráðhús í Norwich
Skjaldarmerki City of Norwich
Staðsetning City of Norwich
Norwich í Norfolk
LandEngland
SvæðiAustur-Anglía
SýslaNorfolk
StofnunÓmunatíð
Stjórnarfar
 • ÞingmaðurCharles Clarke og Ian Gibson
Flatarmál
 • Samtals39,02 km2
Mannfjöldi
 (2019)
 • Samtals143.135
 • Þéttleiki3.440,9/km2
Póstnúmer
NR
Svæðisnúmer01603
TímabeltiGMT
Vefsíðawww.norwich.gov.uk/

Norwich (enska City of Norwich) er borg í Austur-Anglíu á Englandi. Hún er höfuðborg sýslunnar Norfolk. Á 11. öldinni varð Norwich önnur stærsta borg Englands og var einn af mikilvægustum stöðum í konungsríkinu. Árið 2019 var mannfjöldi borgarsvæðis 143 þúsund og er þéttbýli 3.440,9 manns á ferkílómetra. Í Norwich er byggingarlist margvísleg og eru til margar sögulegar byggingar í dag.

Íþróttir

Knattspyrnulið borgarinnar er Norwich City sem hefur spilað í tveimur efstu deildum Englands síðustu ár.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.