Lincoln

Séð yfir til kastala borgarinnar.
Dómkirkja borgarinnar.

Lincoln er borg í Lincolnshire á Austur-Englandi. Íbúar voru um 98.000 árið 2017. Þar er forn dómkirkja. Þorlákur helgi stundaði nám í Lincoln eftir miðja tólftu öld.