Sunderland er borg í Norðaustur-Englandi með 168.277 íbúa (2021).[1] Áður voru miklar skipasmíðastöðvar í borginni, einhverjar þær stærstu í Bretlandi. Nú er þessi iðnaður liðinn undir lok. Í Sunderland er samnefnt knattspyrnufélag, það er að segja Sunderland A.F.C.