Kantaraborg

Dómkirkjan í Kantaraborg

Kantaraborg (enska: Canterbury) er borg og biskupsstóll í Kent í Suðaustur-Englandi. Þar situr erkibiskupinn af Kantaraborg sem er höfuð ensku biskupakirkjunnar. Íbúar eru um 55 þúsund (2011).

Borgin var stofnuð af Rómverjum á grunni eldri byggðar. Hún hefur verið sæti erkibiskupsins af Englandi frá 597.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.