23. janúar
23. janúar er 23. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 342 dagar (343 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1737 - John Hancock, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1793).
- 1813 - Camilla Collett, norskur rithöfundur og kvenréttindasinni (d. 1895).
- 1832 - Édouard Manet, franskur listmálari (d. 1883).
- 1862 - David Hilbert, þýskur stærðfræðingur (d. 1943).
- 1862 - Frank Shuman, bandarískur verkfræðingur (d. 1918).
- 1896 - Karlotta af Lúxemborg, stórhertogaynja (d. 1985).
- 1897 - Sir William Stephenson, íslensk-kanadískur athafnamaður, hugvitsmaður og njósnari, talinn ein helsta fyrirmyndin að James Bond (d. 1989).
- 1898 - Sergei Eisenstein, rússneskur kvikmyndagerðarmaður (d. 1948).
- 1899 - Jakob Guðjohnsen, íslenskur verkfræðingur (d. 1968).
- 1910 - Django Reinhardt, belgískur gítarleikari (d. 1953).
- 1930 - Derek Walcott, enskt skáld.
- 1942 - Helena Eyjólfsdóttir, íslensk söngkona.
- 1942 - Sighvatur Björgvinsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1947 - Megawati Sukarnoputri, indónesísk stjórnmálakona.
- 1949 - Þuríður Sigurðardóttir, íslensk söngkona og myndlistarmaður.
- 1952 - Valgeir Guðjónsson, íslenskur tónlistarmaður.
- 1954 - Guðný Halldórsdóttir, íslenskur leikstjóri.
- 1956 - Kazumi Tsubota, japanskur knattspyrnumaður.
- 1957 - Ólafur Ólafsson, íslenskur kaupsýslumaður.
- 1960 - Max Keiser, bandarískur útvarpsmaður.
- 1966 - Haraldur Benediktsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1967 - Magdalena Andersson, forsætisráðherra Svíþjóðar.
- 1973 - Dee Caffari, ensk siglingakona.
- 1973 - Júdíf, rússnesk söngkona.
- 1984 - Arjen Robben, hollenskur knattspyrnumaður.
- 1984 - Dragan Mrđa, serbneskur knattspyrnumaður.
- 1985 - Dong Fangzhuo, kínverskur knattspyrnumaður.
- 1993 - Ryota Oshima, japanskur knattspyrnumaður.
- 1994 - Chan Vathanaka, kambódískur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1002 - Ottó 3., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 980).
- 1516 - Ferdinand 2. af Aragóníu (f. 1452).
- 1570 - James Stewart, jarl af Moray, ríkisstjóri Skotlands (f. um 1531).
- 1622 - William Baffin, enskur landkönnuður (f. 1584).
- 1803 - Arthur Guinness, írskur bruggari (f. 1725).
- 1806 - William Pitt yngri, breskur stjórnmálamaður (f. 1759).
- 1883 - Gustave Doré, franskur myndlistarmaður (f. 1832).
- 1944 - Edvard Munch, norskur listamaður (f. 1863).
- 1963 - Józef Gosławski, pólskur myndhöggvari (f. 1908).
- 1989 - Salvador Dalí, katalónskur listamaður (f. 1904).
- 1999 - Jakob Benediktsson, íslenskur ritstjóri (f. 1907).
- 2002 - Robert Nozick, bandarískur heimspekingur (f. 1938).
- 2002 - Pierre Bourdieu, franskur félagsvísindamaður (f. 1930).
- 2003 - Rúrik Haraldsson, íslenskur leikari (f. 1926).
- 2004 - Vasílíj Mítrokhín, rússneskur leyniþjónustumaður (f. 1922).
- 2004 - Helmut Newton, ástralskur ljósmyndari (f. 1920).
- 2011 - Jack LaLanne, bandarískur leikari (f. 1914).
- 2015 - Abdullah bin Abdul Aziz al-Saud, konungur Sádi-Arabíu (f. 1924).
- 2019 - Loftur Jóhannesson, íslenskur vopnasali (f. 1930).
- 2021 - Larry King, bandarískur útvarps- og sjónvarpsmaður (f. 1933).
- 2021 – Hal Holbrook, bandarískur leikari (f. 1925).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|