9. desember
9. desember er 343. dagur ársins (344. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 22 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1372 - Beatrís af Portúgal, síðar drottning Portúgals og Kastilíu (d. 1410).
- 1594 - Gústaf 2. Adolf, Svíakonungur (d. 1632).
- 1608 - John Milton, enskt skáld (d. 1674).
- 1842 - Pjotr Kropotkin, rússneskur anarkisti (d. 1921).
- 1863 - John Burnet, skoskur fornfræðingur (d. 1928).
- 1895 - Dolores Ibárruri, spænskur stjórnmálamaður, aðgerðasinni og blaðamaður (d. 1989).
- 1906 - Grace Hopper, bandarískur tölvunarfræðingur (d. 1992).
- 1916 - Kirk Douglas, bandarískur leikari (d. 2020).
- 1920 - Carlo Azeglio Ciampi, forseti Ítalíu (d. 2016).
- 1929 - Bob Hawke, forsætisráðherra Ástralíu (d. 2019).
- 1934 - Judi Dench, ensk leikkona.
- 1945 - Michael Nouri, bandarískur leikari.
- 1946 - Hermann Gunnarsson, íslenskur knattspyrnumaður og skemmtikraftur (d. 2013).
- 1946 - Sonia Gandhi, indverskur stjórnmálamaður.
- 1954 - Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar og forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
- 1957 - Donny Osmond, bandarískur poppsöngvari.
- 1962 - Juan Atkins, bandarískur tónlistarmaður.
- 1962 - Felicity Huffman, bandarísk leikkona.
- 1970 - Djalminha, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1977 - Björgvin Franz Gíslason, íslenskur leikari.
- 1984 - Ævar Þór Benediktsson, íslenskur leikari og rithöfundur.
- 1984 - Steinþór Hróar Steinþórsson, íslenskur leikari.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|